top of page

Sól & sund

Þetta var lokaverkefni fyrstu annar á sérsviðinu.

Nýtt fyrirtæki þarf auðvitað bæði lógó, nafn og auglýsingaherferð til að auglýsa sig.


Litir í kennimerki eru 2 mismunandi sæbláir, bæði dökk og ljós, einnig með 100% svartan cmyk lit. Litir urðu að vali vegna sjór er mikilvægur hluti að sumri til, og valdi þannig litina fyrir kennimerkið, 2 sæbláa liti.

 

Nafnið á versluninni; Sól og sund.

Þar sem sumarvöruverslun varð að valinu, það var notað nafnið út frá sólinni og sundi.

hannað af kristu

Auglýsingaherferð
Skjáauglýsing
Brandbók
Kostnaðaáætlun
Kostnaðaáætlun

• Heilsíða í morgunblaðið; Heilsíða, stærð 5 dálkur (breidd 255mm) og 380mm á hæð – verð kr. 302.000-+vsk.

• Baksíða á glanstímariti; VIKAN – , stærð 210x297-+3mm blæði- verð kr. 70.000-+vsk.

• 100 dálka síða í fréttablaðið; 4 dálkar (breidd 203mm) og 250mm á hæð – verð kr. 186.000-+vsk.

• T2 vefborði á Vísi; einn dagur 12.500 kr.

• 4 blaðsíðna bæklingur í 4 lit í stærðinni A4; 2.000 eintök – verð 85.000 kr.

• 4 blaðsíðna bæklingur í 4 lit + Pantone í stærðinni A5; 500 eintök – verð 45.000 kr.


Samtals 700.500 kr.


Það sem ég valdi heilsíðu í dagblað þá varð kostnaðaáætlunin töluverð meiri.
bottom of page