top of page
Sól & sund
Þetta var lokaverkefni fyrstu annar á sérsviðinu.
Nýtt fyrirtæki þarf auðvitað bæði lógó, nafn og auglýsingaherferð til að auglýsa sig.
Litir í kennimerki eru 2 mismunandi sæbláir, bæði dökk og ljós, einnig með 100% svartan cmyk lit. Litir urðu að vali vegna sjór er mikilvægur hluti að sumri til, og valdi þannig litina fyrir kennimerkið, 2 sæbláa liti.
Nafnið á versluninni; Sól og sund.
Þar sem sumarvöruverslun varð að valinu, það var notað nafnið út frá sólinni og sundi.
hannað af kristu
A4 bæklingur
A4 bæklingur
A5 bæklingur
A5 bæklingur
Brandbók
Brandbók
100 dálkasentimetrar
100 dálkasentimetrar
Kennimerkið
Auglýsingaherferð
Auglýsing í tímarit
Auglýsing í tímarit
Heilsíðuauglýsing
Heilsíðuauglýsing
Vefborði
Vefborði
Skjáauglýsing
Brandbók
Kostnaðaáætlun
Kostnaðaáætlun
• Heilsíða í morgunblaðið; Heilsíða, stærð 5 dálkur (breidd 255mm) og 380mm á hæð – verð kr. 302.000-+vsk.
• Baksíða á glanstímariti; VIKAN – , stærð 210x297-+3mm blæði- verð kr. 70.000-+vsk.
• 100 dálka síða í fréttablaðið; 4 dálkar (breidd 203mm) og 250mm á hæð – verð kr. 186.000-+vsk.
• T2 vefborði á Vísi; einn dagur 12.500 kr.
• 4 blaðsíðna bæklingur í 4 lit í stærðinni A4; 2.000 eintök – verð 85.000 kr.
• 4 blaðsíðna bæklingur í 4 lit + Pantone í stærðinni A5; 500 eintök – verð 45.000 kr.
Samtals 700.500 kr.
Það sem ég valdi heilsíðu í dagblað þá varð kostnaðaáætlunin töluverð meiri.
bottom of page